fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Blóraböggullinn yfirgefur Liverpool á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. september 2020 15:23

Karius eftir leikinn örlagaríka 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius hefur verið sendur burt frá Liverpool í annað sinn en nú heldur hann á láni til Union Berlin í Þýskalandi.

Karius var hjá Besiktas síðustu tvö ár en félagið hefur ekki viljað hafa hann í herbúðum félagsins.

Karius klúðraði úrslitaleik Meistaradeildarinnar á eftirminnilegan hátt árið 2018 og hefur síðan þá ekki fengið tækifæri.

Karius lék 49 leiki fyrir Liverpool eftir að hann kom til félagsins frá Mainz í Þýskalandi árið 2016.

Markvörðurinn hefur æft með Liverpool síðustu vikur en nú heldur hann heim til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“