fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Gat ekki sagt nei við FH

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 25. september 2020 20:00

Matthías Vilhjálmsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Vilhjálmsson nýjasti leikmaður FH segist ekki hafa getað litið fram hjá því þegar kallið hafi komið frá hans gamla félagi.

Þetta kemur fram í viðtali sem birtist við Matthías á facebook síðu Valerenga.

,,FH hefur verið á toppnum í Íslenskum fótbolta frá árinu 2004, árangurinn hefur aðeins látið á sér standa síðustu ár en möguleikar liðsins til framtíðar líta vel út,“ sagði Matthías.

Matthíasi lýst vel á þær áætlanir sem menn hafa í Kaplakrika.

,,Eiður Smári Guðjohnsen er þjálfari, menn stefna hátt og vilja búa til gott lið.“

Matthías hefur spilað í Noregi frá árinu 2012 og segir að nú sé tímapunkturinn til þess að snúa aftur til Íslands.

,,Ég kom til Start árið 2012 og spilaði þar í nokkur ár, átti síðan sigursæla tíma hjá Rosenborg. Kom síðan til Valerenga og hef tekið þátt í uppbyggingunni hér. Ég mun enda atvinnumannaferilinn minn hér og hyggst gefa allt í þetta fyrir Valerenga,“ sagði Matthías.

Matthías klárar tímabilið með Valerenga í Noregi áður en hann snýr aftur heim til Íslands og undirbýr sig fyrir næsta tímabil með FH í Pepsi-Max deildinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Gat ekki sagt nei við FH

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“