fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Bayern München sigraði Ofurbikarinn

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 21:44

Bayern sigraði Ofurbikar Evrópu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern München sigraði Sevilla í keppni um Ofurbikarinn. Í leiknum um Ofurbikarinn spilar sigurvergari Meistaradeildarinnar gegn sigurvegara Evrópudeildarinnar.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Bayern eftir framlengdan leik. Sevilla skoraði fyrsta mark leiksins. Þar var að verki Lucas Ocampos sem skoraði úr vítaspyrnu. Á 34. mínútu jafnaði Leon Goretzka metin fyrir Bayern. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma. Gripið var til framlengingar þar sem Javi Martínez skoraði sigurmarkið fyrir Bayern á 104. mínútu.

Er þetta í annað sinn sem Bayern vinnur Ofurbikarinn.

Bayern München 2 – 1 Sevilla

0-1 Lucas Ocampos (13′)
1-1 Leon Goretzka (34′)
2-1 Javi Martínez (104′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark
433Sport
Í gær

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“
433Sport
Í gær

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk
433Sport
Í gær

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“
433Sport
Í gær

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma