fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa kallað eftir því að félagið rífi upp veskið og kaupi miðvörð inn í hjarta varnarinnar en félagið ætlar ekki að svara kallinu. Stuðningsmenn United hafa litla trú á Victor Lindelöf sem er mistækur.

Ed Woodward stjórnarformaður Manchester United hefur hins vegar borgað stórar upphæðir fyrir varnarmenn í gegnum tíðina og hlutirnir virðast aldrei lagast.

Þannig hefur United miðverði í sínum herbúðum sem félagið hefur borgað 182 milljónir punda fyrir, það gerir 32 milljarða íslenskra króna.

Dýrastur er fyrirliði félagsins Harry Maguire en Lindelöf og Eric Bailly kostuðu mikið en hafa litlu skilað til baka.

Þá er United að reyna að losna við Phil Jones, Marcos Rojo og Chris Smalling en það gengur erfiðlega.

Leikmenn – Verðmiði:
Harry Maguire: £80m
Victor Lindelof: £30m
Eric Bailly: £30m
Phil Jones: £16
Marcos Rojo: £16m
Chris Smalling: £10m
Heildarupphæð: £182m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns