fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa kallað eftir því að félagið rífi upp veskið og kaupi miðvörð inn í hjarta varnarinnar en félagið ætlar ekki að svara kallinu. Stuðningsmenn United hafa litla trú á Victor Lindelöf sem er mistækur.

Ed Woodward stjórnarformaður Manchester United hefur hins vegar borgað stórar upphæðir fyrir varnarmenn í gegnum tíðina og hlutirnir virðast aldrei lagast.

Þannig hefur United miðverði í sínum herbúðum sem félagið hefur borgað 182 milljónir punda fyrir, það gerir 32 milljarða íslenskra króna.

Dýrastur er fyrirliði félagsins Harry Maguire en Lindelöf og Eric Bailly kostuðu mikið en hafa litlu skilað til baka.

Þá er United að reyna að losna við Phil Jones, Marcos Rojo og Chris Smalling en það gengur erfiðlega.

Leikmenn – Verðmiði:
Harry Maguire: £80m
Victor Lindelof: £30m
Eric Bailly: £30m
Phil Jones: £16
Marcos Rojo: £16m
Chris Smalling: £10m
Heildarupphæð: £182m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Í gær

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt