fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa kallað eftir því að félagið rífi upp veskið og kaupi miðvörð inn í hjarta varnarinnar en félagið ætlar ekki að svara kallinu. Stuðningsmenn United hafa litla trú á Victor Lindelöf sem er mistækur.

Ed Woodward stjórnarformaður Manchester United hefur hins vegar borgað stórar upphæðir fyrir varnarmenn í gegnum tíðina og hlutirnir virðast aldrei lagast.

Þannig hefur United miðverði í sínum herbúðum sem félagið hefur borgað 182 milljónir punda fyrir, það gerir 32 milljarða íslenskra króna.

Dýrastur er fyrirliði félagsins Harry Maguire en Lindelöf og Eric Bailly kostuðu mikið en hafa litlu skilað til baka.

Þá er United að reyna að losna við Phil Jones, Marcos Rojo og Chris Smalling en það gengur erfiðlega.

Leikmenn – Verðmiði:
Harry Maguire: £80m
Victor Lindelof: £30m
Eric Bailly: £30m
Phil Jones: £16
Marcos Rojo: £16m
Chris Smalling: £10m
Heildarupphæð: £182m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn