fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. september 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Ítalíu rannsakar það nú hvort Luis Suarez hafi svindlað á prófi þar í landi til að reyna að fá ítalskt vegabréf. Suarez vildi komast til Juventus en fær það ekki í gegn. Suarez reynir nú að komma sér frá Barcelona en félagið vill losna við hann.

Suarez þurfti ítalskt vegabréf til þess að eiga möguleika á að komast til Juventus en framherjinn frá Úrúgvæ er nú sakaður um svindl.

Suarez flaug til Perugia í síðustu viku og fór í próf í ítölsku, það átti að hjálpa honum til að flýta fyrir því að fá vegabréfið. Suarez náði prófinu með glans en yfirvöld þar í landi telja að hann hafi svindlað.

„Hann talar ekki ítölsku, ekki eitt einasta orð. EF blaðamenn myndu reyna að tala við hann á tungumáli okkar, þá gæti hann ekki sagt eitt einasta orð,“ sagði embættismaður þar í landi.

Suarez er sagður hafa vitað spurningarnar og svörin áður en hann fór í prófin og gat því undirbúið sig. Lögreglan er með málið til rannsóknar og gæti Suarez fengið þunga refsingu takist að sanna sekt hans.

Suarez er nú líklega á leið til Atletico Madrid en Juventus er hætt við að fá hann og er að fá Alvaro Morata frá Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið