fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

David Moyes og tveir leikmenn West Ham með Covid-19

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 22. september 2020 19:28

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari West Ham, David Moyes hefur verið greindur með kórónaveiruna. Sky sports greinir frá. Moyes er ekki sá eini í West Ham sem er greindur jákvæður. Leikmennirnir Issa Diop og Josh Cullen greindust einnig jákvæðir.

Niðurstöðurnar voru ljósar stuttu áður en leikur þeirra við Hull í enska deildarbikarnum hófst fyrr í kvöld. Bæði Diop og Cullen voru skráðir í byrjunarlið West Ham áður en niðurstöðurnar lágu fyrir.

Leikmennirnir tveir og Moyes voru mættir á völlinn þegar fréttirnar bárust. Þeir yfirgáfu svæðið undir eins.

Leikurinn er í gangi og er staðan í hálfleik 2-0 West Ham í vil. Þeir Robert Snodgrass og Sébastien Haller skoruðu mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Í gær

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“