fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndirnar – Arsenal kynnti Rúnar Alex til leiks

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest kaup sín á íslenska landsliðsmanninum Rúnari Alexi Rúnarssyni frá Dijon. Eins og 433.is sagði frá í dag hafði Rúnar skrifað undir samning.

Arsenal staðfestir að Rúnar muni leika í treyju númer 13. „Við erum ánægðir með að fá Alex í okkar hóp, við höfum fylgst með honum um nokkurt skeið. Hann hefur mikið af þeim hæfileikum sem við viljum sjá í markmanni og persónu,“ sagði Edu yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal.

Arsenal kynnti Rúnar til leiks með fjölda mynda sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar