fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Fernando Torres setti saman draumalið frá tíma sínum á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres er duglegur þessa dagana að gera upp feril sinn en Torres er hættur eftir farsælan feril. Torres var að gefa út heimildarmynd sem er á Amazon Prime.

Torres átti farsælan feril á Englandi, hann átti sín bestu ár með Liverpool en stóru titlana vann hann í herbúðum Chelsea.

Torres hefur sett saman draumalið eftir feril sinn á Englandi og þar má finna fimm leikmenn frá Chelsea en sex frá Liverpool.

Miðsvæðið er sérstaklega sterkt með Steven Gerrard, Xabi Alonso og Frank Lampard.

Hér að neðan má sjá draumalið Torres frá Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær