fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Tölfræðin sem sannar snilli Ísaks í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjallað er um það í fjölmiðlum í Svíþjóð að stórlið Juventus skoði nú vonarstjörnu Íslands, Ísak Bergmann Jóhannessonar. Frammistaða hans hefur vakið mikla athygli.

Ísak Bergmann er aðeins 17 ára gamall en hefur verið frábær hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í ár. Ísak Bergmann var í byrjunarliði Norrköping sem sótti Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í vikunni. Ísak kom Norrköping yfir með skallamarki á 28.mínútu. Leikar enduðu með 0-2 sigri Norrköping sem eru eftir leikinn í 4.sæti deildarinnar með 32 stig. Hægt er að sjá mark Ísaks hér að neðan.

Búið er að kafa djúpt í tölfræði Ísaks sem má sjá hér að neðan en þar er tölfræði hans skoðuð í samanburði við þá leikmenn sem hafa spilað jafn mikið og hann í vetur. Meðaltal þeirra leikmanna er gula línan á myndinni hér að neðan.

Ísak er að komast í fleiri færi til að skora en meðalmaðurinn, hann er að búa til fleiri færiri fyrir samherja sína. Hann á fleiri lykilsendingar og vinnur stöðuna 1 á móti 1 betur en flestir. Þá er hann duglegur að koma boltanum inn í teiginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt