fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Lið fyrstu umferðar í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör á Englandi um helgina þegar fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram. Átta leikir fóru fram en Manchester liðin fengu lengra frí vegna árangurs í Evrópu.

Liverpool byrjaði titilvörn sína á naumum sigri á nýliðum Leeds í skemmtilegasta leik helgarinnar.

Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á meðal varamanna en kom við sögu þegar Everton vann góðan útisigur á Tottenham. Arsenal pakkaði Fulham saman í fyrsta leik helgarinnar.

Chelsea byrjaði með sigri á Brighton og  Newcastle fór í göngutúr í garðinum þegar liðið heimsótti West Ham.

Lið 1 umferðar í ensku úrvalsdeildinni að mati Alan Shearer er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR