fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Jón Dagur og Ísak Bergmann á skotskónum í leikjum kvöldsins – Sjáðu mörkin

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. september 2020 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö mörk voru skoruð af íslendingum í leikjum kvöldsins í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni.

Ísak Bergmann var í byrjunarliði Norrköping sem sótti Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak kom Norrköping yfir með skallamarki á 28.mínútu. Leikar enduðu með 0-2 sigri Norrköping sem eru eftir leikinn í 4.sæti deildarinnar með 32 stig. Hægt er að sjá mark Ísaks hér:

Í dönsku úrvalsdeildinni var íslendingaslagur þegar að AGF og Vejle áttust við á Ceres Park í Árósum. Um var að ræða leik í fyrstu umferð deildarinnar. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF og skoraði þriðja mark þeirra á  58. mínútu. Kjartan Henry Finnbogasson var á meðal varamanna í liði Vejle en kom inn á 70.mínútu. Leikar enduðu með 4-2 sigri AGF. Mark Jóns Dags má sjá hér:

Óskar Sverrisson leikmaður Hacken í Svíþjóð var síðan ónotaður varamaður í 1-1 jafntefli gegn Sirius í sænsku úrvalsdeildinni.

Allsvenskan (Svíþjóð)
Kalmar 0 – 2 Norrköping
0-1 Ísak Bergmann Jóhannesson (’28)
0-2 Christoffer Nyman (’38)

Hacken 1 – 1 Sirius
0-1 Axel Bjornström (’54)
1-1 Jasse Tuominen (’90)

Superliga (Danmörk)
AGF 4 – 2 Vejle
1-0 Patrick Mortensen (‘9)
2-0 Frederik Tingager (’17)
3-0 Jón Dagur Þorsteinsson (’58)
3-1 Raphael Dwamena (’71)
3-2 Juhani Ojala (’84)
4-2  Benjamin Hvidt (’91)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar frá urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jói Fel í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur
433Sport
Í gær

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Í gær

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni