fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 7. ágúst 2020 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tobias Thomsen er hættur með KR. Tobias vildi fara til heimalandsins og spila þar en hann er frá Danmörku. Fótbolti.net greindi frá.

Tobias, sem er 27 ára gamall, sagði í samtali við fjölmiðla í heimalandinu að hann vilji fara aftur til Danmerkur áður en nýja tímabilið hefst þar. Hann spilaði með KR árið 2017, 2018 og 2020 en var hjá Val árið 2019. Þá hefur hann skorað 18 mörk í 63 leikjum í efstu deild Íslands.

„Tobias er búinn að gera starsflokasamning við KR og er að flytja heim til Danmerkur og spila með liði þar,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolta.net í dag. Rúnar segirr að mögulegt sé að KR bæti við leikmanni til að fylla upp í skarið sem Tobias skilur eftir sig.

„Auðvitað erum við að skoða markaðinn og sjá hvað er í boði og sjá hvað við getum gert. Það væri gott að fá einhvern inn í staðinn því það er slæmt að missa hann. Við þurfum að biða og sjá. Markaðurinn er erfiður en við höfum augu og eyru opin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal