fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 7. ágúst 2020 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tobias Thomsen er hættur með KR. Tobias vildi fara til heimalandsins og spila þar en hann er frá Danmörku. Fótbolti.net greindi frá.

Tobias, sem er 27 ára gamall, sagði í samtali við fjölmiðla í heimalandinu að hann vilji fara aftur til Danmerkur áður en nýja tímabilið hefst þar. Hann spilaði með KR árið 2017, 2018 og 2020 en var hjá Val árið 2019. Þá hefur hann skorað 18 mörk í 63 leikjum í efstu deild Íslands.

„Tobias er búinn að gera starsflokasamning við KR og er að flytja heim til Danmerkur og spila með liði þar,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolta.net í dag. Rúnar segirr að mögulegt sé að KR bæti við leikmanni til að fylla upp í skarið sem Tobias skilur eftir sig.

„Auðvitað erum við að skoða markaðinn og sjá hvað er í boði og sjá hvað við getum gert. Það væri gott að fá einhvern inn í staðinn því það er slæmt að missa hann. Við þurfum að biða og sjá. Markaðurinn er erfiður en við höfum augu og eyru opin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum