fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Bandarískur milljarðamæringur kaupir stórlið í Evrópu

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski milljarðamæringurinn Dan Friedkin er búinn að samþykkja að kaupa liðið AS Roma fyrir hundruði milljóna evra. AS Roma spilar í efstu deild Ítalíu.

BBC greinir frá kaupunum en þau ættu að klárast fyrir lok ágúst mánaðar. „Við erum spennt að klára þessi kaup og vonumst við til þess að það gerist eins fljótt og hægt er svo við getum orðið hluti af AS Roma fjölskyldunni,“ segir Friedkin sem borgaði 591 milljón evrur, um 95 milljarða íslenskra króna, fyrir liðið.

Þetta eru fjárfesting Friedkin sem tengist íþróttum en áður hefur hann fjárfest í bíla- skemmtana- og þjónustuiðnaði. Hann tekur við eigendakeflinu af öðrum bandarískum eiganda, James Palotta, en Palotta keypti félagið árið 2012.

AS Roma hefur náð fínum árangri á meðan félagið hefur verið í eigu Palotta. Liðið hefur endað þrisvar sinnum í öðru sæti efstu deildar Ítalíu auk þess sem liðið komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir magnaðan sigur á Barcelona. Það vakti athygli þegar Palotta fagnaði sigri Roma á Barcelona með því að hoppa í sögufrægan brunn í Róm en hann þurfti að borga sekt fyrir fagnaðarlætin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra