fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeildin er í pásu líkt og allar aðrar knattspyrnudeildir á Íslandi í dag vegna kórónuveirunnar. 433 ákvað því að rýna í það hverjir það eru sem skora flest mörk í deildinni.

Skoruð hafa verið samtals 166 mörk í deildinni í þessum 8 umferðum. Keflavík er það lið sem hefur skorað flest mörk, eða 25 mörk, en liðið situr þessa stundina í þriðja sæti deildarinnar. Leiknir, sem situr í efsta sæti, er með næst flest mörk en liðið hefur skorað 22 mörk. Það kemur eflaust að lið Aftureldingar er í þriðja sæti miðað við flest skoruð mörk, eða 20 mörk, en liðið situr þrátt fyrir það í áttunda sæti deildarinnar.

Tveir leikmenn í deildinni hafa skorað flest mörk. Það eru þeir Gary Martin, leikmaður ÍBV, og Josep Arthur Gibbs en báðir hafa skorað 8 mörk í 8 leikjum. Gary Martin situr fyrir ofan Gibbs á listanum þar sem eitt mark Gibbs kom úr vítaspyrnu.

Andri Freyr Jónasson er í þriðja sæti listans en hann hefur skorað 6 mörk í 8 leikjum. Í fjórða sætinu situr leikmaður Fram, Frederico Bello Saraiva, en hann er með 5 mörk í 7 leikjum. Sólon Breki Leifsson og Vuk Oskar Dimitrijevic, leikmenn Leiknis R. eru báðir einnig með 5 mörk en þó í 8 leikjum. Alvaro Montejo Calleja, leikmaður Þórs er jafn þeim, líka með 5 mörk í 8 leikjum.

Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í Lengjudeildinni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi