fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan, Nathan Aké, fór á skeljarnar í vikunni en nýlega samþykkti Manchester City að borga 41 milljónir punda til að fá Aké til sín. Undanfarnir dagar hafa því verið án efa verið góðir fyrir þennan hollenska varnarmann.

Aké var í Bournemouth á síðasta tímabili en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni. Aké hefur eytt fríinu eftir leiktíðina með kærustunni sinni, Kaylee Ramman, í Nice í Frakklandi. Aké ákvað að fara með Ramman á lúxus snekkju en Ramman bjóst ábyggilega ekki við því sem átti eftir að gerast næst.

Aké fór nefnilega á skeljarnar og bað hennar. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni með textanum „Hún sagði já!“. Fyrrum landsliðsmaður Englands, og einnig fyrrum liðsfélagi Aké, Jermain Defoe var með þeim fyrstu til að óska parinu til hamingju.

View this post on Instagram

She said yes😍😁❤️ @kayleerm_

A post shared by Nathan Aké (@nathanake) on

Kaylee vinnur við að gera umhverfisvæn sundföt sem eiga að endast lengi auk þess sem hún heldur uppi sínu eigin skartgripafyrirtæki, Status Medal. Þá er hún einnig lífstílsbloggari. Bloggið hennar heitir „Vivacious by Kaylee“ og þar fjallar hún um það sem hún elskar eins og vegan mat, ferðalög og hreysti.

View this post on Instagram

SMILE because @juajune is launching soon!! 🤩 I have been working on this for a long time and I am excited to finally share it. @juajune is a #sustainable #swimwear brand made completly out of #ocean plastic and ghost fishing nets💙 Each item in the collection is carefully designed and produced locally in an ethical and sustainable way. Born from the love for the ocean and a passion for #fashion, we are aiming to create beautiful pieces of high quality that are made to last. By doing it this way I am hoping to contribute to a more #ecofriendly fashion industry. We are producing a small stock so we limit waste and keep our collection exclusive. Sign up for our newsletter via www.juajune.com to be the first to know when we launch and receive exclusive discounts. 💙 Finally I am super proud and grateful to everyone who has worked with me on the brand, especially in these strange circumstances. JUA June- from and for the ocean 💙

A post shared by Kaylee (@kayleerm_) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Í gær

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið
433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“