fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Stjarnan hafði betur gegn FH – Fyrsta tap Eiðs Smára og Loga

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 17. ágúst 2020 20:18

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Pepsi Max-deild karla í kvöld en það var leikur FH og Stjörnunnar.

Markalaust var í fyrri hálfleik en á 68. mínútu náði Hilmar Árni Halldórsson að brjóta ísinn og kom Stjörnunni yfir. Staðan var 0-1 fyrir Stjörnunni allt fram á lokamínúturnar. Á 90. mínútu náði Steven Lennon að jafna fyrir FH en því miður fyrir FH-inga þá dugði það ekki til. Halldór Orri Björnsson tók málin í sínar hendur og skoraði í uppbótartíma og kom Stjörnunni aftur yfir.

FH-ingar gátu ekki komið til baka þar sem leikurinn var flautaður af nánast beint eftir markið. Lokaniðurstaðan því 1-2 fyrir Stjörnunni en þetta var fyrsti tapleikur FH síðan Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson tóku við liðinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl