fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 14:12

Víðir Reynisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra í vikunni var það skilningur íþróttahreyfingarinnar á Íslandi að áhorfendur yrðu leyfðir á kappleikjum frá og með morgundeginum.

Greint var frá því í dag að áhorfendur yrðu leyfðir á knattspyrnuleikjum frá og með morgundeginum. Áhorfendur þyrftu þá að vera í 100 manna hólfum með sér salerniraðstöðu og ekki mætti blandast á milli hólfa.

Víðir fundaði í hádeginu með ÍSÍ, KSÍ og öðrum sérsamb0ndum og kom þar fram að áhorfendur yrðu ekki leyfðir á íþróttaleikjum vegna kórónuveirunnar. Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, staðfesti þetta í samtali við Vísi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jói Fel í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smit á æfingu hjá KSÍ um liðna helgi – Fjöldi fer í sóttkví

Smit á æfingu hjá KSÍ um liðna helgi – Fjöldi fer í sóttkví
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Karólína Lea setti þetta markmið niður á blað fyrir ári – Draumurinn rættist á dögunum

Karólína Lea setti þetta markmið niður á blað fyrir ári – Draumurinn rættist á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja að kærasta knattspyrnustjörnunnar sé hin nýja Kim Kardashian – „Það er nýr frægur rass í kóngasætinu“

Segja að kærasta knattspyrnustjörnunnar sé hin nýja Kim Kardashian – „Það er nýr frægur rass í kóngasætinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 230 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 230 milljónir í pottinum
433Sport
Í gær

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann