fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Gunnar segir þetta vera „óskiljanlegt rugl“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar umræður hafa verið í kringum drög KSÍ að reglum um framkvæmd knattspyrnuleikja í kórónuveirufaraldrinum. Fótbolti.net greinir frá því að aðildarfélögum KSÍ hafi verið tilkynnt að aðeins Stöð 2 Sport megi taka viðtöl við leikmenn og þjálfara eftir leiki þegar íslenska knattspyrnan fer aftur af stað.

Gunnar Sigurðsson, sem hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, er einn þeirra sem gagnrýnir þetta á samfélagsmiðlinum Twitter. „Það er óskiljanlegt rugl, ef rétt reynist, að KSÍ ætli að Covid-banna öllum fjölmiðlum, nema einum, að taka viðtal við þjálfara/leikmenn eftir fótboltaleiki,“ segir Gunnar en Þosteinn Haukur Harðarson, framkvæmdastjóri Víkings í Ólafsvík slær á sömu strengi á Twitter-síðu sinni.

„Með enga áhorfendur er umfjöllun fjölmiðla enn mikilvægari en nú mega bara rétthafar taka viðtöl eftir leiki en ekki Fótbolti.net sem er eini fjölmiðillinn sem hefur sinnt Lengjudeildinni. Er eitthvað líklegra að smitast frá Fótbolta.net en Stöð2Sport?“ spyr Víkingur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi