fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur síðustu ár spilað í New Balance treyjum en á næsta tímabili mun liðið spila í Nike treyjum.

Félagið birti í dag myndir af treyjunni á Twitter-síðu sinni en leikmaður Liverpool, Curtis Jones, deildi myndum af sér og öðrum leikmönnum í treyjunni.

Eins og sjá má á myndunum hafa hönnuðir Nike ákveðið að koma græna litnum úr Liverpool merkinu í treyjuna. Það hefur ekki verið gert lengi og voru einhverjir stuðningsmenn Liverpool ósáttir með litinn þar sem þeir héldu fyrst að þetta svipaði um of til ljósbláa litarins í Manchester City treyjum. „Hræðileg treyja, af hverju er Manchester City blár á henni. Ég hata þetta. Ég ætla að spara peninginn minn á þessu ári og sleppa því að kaupa mér treyju. Þvílík og önnur eins leið til að fagna því að vera meistarar með svona glataðri treyju,“ sagði einn stuðningsmaður í athugasemdum tístsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar