fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433

Það sem Thiago sagði um Liverpool: ,,Hafa spilað frábæran bolta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara talaði vel um lið Liverpool í fyrra fyrir leik við Bayern Munchen í Meistaradeildinni.

Thiago er að kveðja Bayern eftir mörg ár hjá félaginu og er sterklega orðaður við Liverpool.

Miðað við orð Thiago þá er aldrei að vita nema hann kíki við á Englandi.

,,Við þekkjum þetta lið inn og út, við vitum hvað þeir eru og hvað þeir hafa,“ sagði Thiago.

,,Þeir hafa spilað frábæran bolta þessi síðustu ár og bæta sig á hverju ári. Þeir eru að berjast um deildina við Manchester City.“

,,Þeir hafa ekki verið frábærir í Meistaradeildinni en eru það sem lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar
433Sport
Í gær

Leicester komnir í annað sæti eftir sigur gegn Southampton

Leicester komnir í annað sæti eftir sigur gegn Southampton
433Sport
Í gær

Vardy íhugaði að gefa knattspyrnuferilinn upp á bátinn – Fékk boð um að starfa í skemmtanabransanum á Ibiza

Vardy íhugaði að gefa knattspyrnuferilinn upp á bátinn – Fékk boð um að starfa í skemmtanabransanum á Ibiza
433Sport
Í gær

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Í gær

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti