fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Dier dæmdur í fjögurra leikja bann – Fór upp í stúku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður Tottenham, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann en þetta var staðfest í kvöld.

Dier fór upp í stúku í leik gegn Norwich í bikarnum í mars og elti þar áhorfenda.

Miðjumaðurinn þarf að borga 40 þúsund pund í sekt og verður ekki nothæfur í næstu leikjum Tottenham.

Tottenham á fimm leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni og nær Dier aðeins leik við Crystal Palace.

Stuðningsmaðurinn umtalaði hafði öskrað á bróðir Dier og sá enski landsliðsmaðurinn það sem átti sér stað og greip inn í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“