fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Dier dæmdur í fjögurra leikja bann – Fór upp í stúku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður Tottenham, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann en þetta var staðfest í kvöld.

Dier fór upp í stúku í leik gegn Norwich í bikarnum í mars og elti þar áhorfenda.

Miðjumaðurinn þarf að borga 40 þúsund pund í sekt og verður ekki nothæfur í næstu leikjum Tottenham.

Tottenham á fimm leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni og nær Dier aðeins leik við Crystal Palace.

Stuðningsmaðurinn umtalaði hafði öskrað á bróðir Dier og sá enski landsliðsmaðurinn það sem átti sér stað og greip inn í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“