fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433Sport

Andri spilaði í frábærum sigri á Inter

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldursson kom við sögu hjá Bologna í kvöld sem mætti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni.

Bologna fékk erfitt verkefni og heimsótti Inter sem situr í þriðja sæti deildarinnar.

Bologna kom mörgum á óvart en liðið hafði betur 2-1 á San Siro eftir að hafa lent 1-0 undir í fyrri hálfleik.

Lautaro Martinez klikkaði á vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik fyrir Inter og það kom í bakið á heimaliðinu.

Musa Juwara og Musa Barrow skoruðu mörk Bologna sem er í níunda sæti eftir sigurinn.

Andri kom inná sem varamaður þegar tvær mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu
433Sport
Í gær

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brotist inn á heimili knattspyrnumanns – Rændu milljóna virði af eigum

Brotist inn á heimili knattspyrnumanns – Rændu milljóna virði af eigum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid