fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Zlatan skoraði er AC Milan fór illa með Lazio

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio 0-3 AC Milan
0-1 Hakan Calhanoglu
0-2 Zlatan Ibrahimovic(víti)
0-3 Ante Rebic

Lazio tapaði óvænt stórt á heimavelli í kvöld er liðið fékk AC Milan í heimsókn.

Lazio er að berjast við Juventus um ítalska titilinn en er ekki í góðri stöðu eftir tap kvöldsins.

Lazio tapaði leik kvöldsins 3-0 og er sjö stigum á eftir Juventus. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum.

Milan lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar og er einu stigi á undan Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum