fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Staðfestir að Havertz megi fara – Gerðu samkomulag

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz er með samkomulag við Bayer Leverkusen sem leyfir honum að yfirgefa félagið í sumar.

Þetta staðfesti Rudi Voller, yfirmaður knattspyrnumála félagsins, en hvað þetta samkomulag er nákvæmlega er ekki víst.

Havertz er einn efnilegasti leikmaður heims og er reglulega orðaður við Chelsea.

,,Það er ekkert sérstakt til að greina frá. Eins og er þá er hann okkar leikmaður,“ sagði Voller við Bild.

,,Við erum með okkar hugmyndir og vitum hvað hann gefur okkur. Ég persónulega vona að hann verði áfram í eitt ár.“

,,Við erum með samkomulag. Ef það gengur upp þá má hann fara í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum