fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Solskjær: Synd að þeir gátu ekki verið hérna

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ánægður í dag eftir 5-2 sigur hans manna á Bournemouth.

Marcus Rashford, Mason Greenwood og Anthony Martial komust allir á blað í sigrinum í þessum sjö marka leik.

Solskjær er mjög ánægður með sóknarmennina þrjá og hefur ekki áhyggjur af mörkum í liðinu.

,,Framherjarnir okkar eru spennandi. Við erum með leikmenn sem gera skapað færi fyrir þá en þeir eru leiknir og með hraða,“ sagði Solskjær.

,,Það er bara synd að stuðningsmennirnir gátu ekki verið hérna og hvatt þá áfram til að skora fleiri mörk.“

,,Mason hefur komið að 15 mörkum, tölfræði Bruno Fernandes er á uppleið svo við erum með mörk alls staðar. Ég hef engar áhyggjur af mörkunum.“

,,Mason er einn sá besti ef ekki sá besti í að klára færi sem ég hef unnið með og séð. Hann er svo rólegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild