fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Solskjær: Synd að þeir gátu ekki verið hérna

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ánægður í dag eftir 5-2 sigur hans manna á Bournemouth.

Marcus Rashford, Mason Greenwood og Anthony Martial komust allir á blað í sigrinum í þessum sjö marka leik.

Solskjær er mjög ánægður með sóknarmennina þrjá og hefur ekki áhyggjur af mörkum í liðinu.

,,Framherjarnir okkar eru spennandi. Við erum með leikmenn sem gera skapað færi fyrir þá en þeir eru leiknir og með hraða,“ sagði Solskjær.

,,Það er bara synd að stuðningsmennirnir gátu ekki verið hérna og hvatt þá áfram til að skora fleiri mörk.“

,,Mason hefur komið að 15 mörkum, tölfræði Bruno Fernandes er á uppleið svo við erum með mörk alls staðar. Ég hef engar áhyggjur af mörkunum.“

,,Mason er einn sá besti ef ekki sá besti í að klára færi sem ég hef unnið með og séð. Hann er svo rólegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Í gær

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Í gær

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi