fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Vill fá fyrirliðabandið hjá Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, vill fá fyrirliðaband félagsins einnd aginn.

Trent er aðeins 21 árs gamall og á nóg eftir en núverandi fyrirliði liðsins er miðjumaðurinn Jordan Henderson.

Henderson er ekki að hætta á næstunni og gæti bakvörðurinn því þurft að bíða í dágóðan tíma.

,,Að gerast fyrirliði Liverpool einn daginn er eitthvað sem hvetur mig áfram á hverjum degi,“ sagði Trent við the Telegraph.

,, Það er eitthvað sem ég vil afreka. Augljóslega er það ekki mín ákvörðun en ef ég næ því ekki áður en ferlinum lýkur verð ég vonsvikinn.“

,,Þetta er eitthvað sem ég hef alltaf hugsað um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye