fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Vill fá fyrirliðabandið hjá Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, vill fá fyrirliðaband félagsins einnd aginn.

Trent er aðeins 21 árs gamall og á nóg eftir en núverandi fyrirliði liðsins er miðjumaðurinn Jordan Henderson.

Henderson er ekki að hætta á næstunni og gæti bakvörðurinn því þurft að bíða í dágóðan tíma.

,,Að gerast fyrirliði Liverpool einn daginn er eitthvað sem hvetur mig áfram á hverjum degi,“ sagði Trent við the Telegraph.

,, Það er eitthvað sem ég vil afreka. Augljóslega er það ekki mín ákvörðun en ef ég næ því ekki áður en ferlinum lýkur verð ég vonsvikinn.“

,,Þetta er eitthvað sem ég hef alltaf hugsað um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins