fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Mourinho: Myndi ekki skipta honum út fyrir Bruno Fernandes

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 10:05

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, myndi ekki skipta Giovani Lo Celso út fyrir Bruno Fernandes.

Tottenham er talið hafa reynt við Fernandes í janúar en hann endaði á að semja við Manchester United.

Fernandes hefur staðið sig mjög vel á Old Trafford á meðan Lo Celso hefur verið í fínu formi á köflum.

,,Ég veit ekkert um það. Ef það er rétt og að Giovani Lo Celso sé leikmaðurinn sem kom til Spurs þá myndi ég ekki skipta honum út fyrir neinn leikmann,“ sagði Mourinho við Sky Sports.

,,Ekki bara fyrir Bruno heldur fyrir hvaða leikmann sem er.“

Lo Celso lék með Tottenham í gær sem tapaði ansi illa 3-1 gegn Sheffield United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar