fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Vertonghen segir skilið við Tottenham – „Sorglegur dagur“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jan Vertonghen greindi frá því á Twitter í dag að hann væri á förum frá Tottenham.

Vertonghen hefur spilað 232 leiki með Tottenham í ensku en hann hefur spilað með félaginu í átta ár. Af þeim leikjum sem hann hefur spilað í deildinni þá hefur hann unnið 129 og tapað 54. Hann hefur skorað 6 mörk og lagt upp 4. Þá hefur hann leikið í 72 leikjum þar sem hann fékk ekki mark á sig.

„Tími minn hjá félaginu er kominn að lokum,“ skrifar Vertonghen á Twitter. „Þetta er sorglegur dagur af mörgum ástæðum. Ég mun sakna vinanna sem ég hef kynnst hér, starfsfólkinu sem hélt félagiu gangiandi, að spila á þessum magnaða nýja velli og að sjálfsögðu mun ég sakna ykkar, stuðningsmannana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“