fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Vertonghen segir skilið við Tottenham – „Sorglegur dagur“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jan Vertonghen greindi frá því á Twitter í dag að hann væri á förum frá Tottenham.

Vertonghen hefur spilað 232 leiki með Tottenham í ensku en hann hefur spilað með félaginu í átta ár. Af þeim leikjum sem hann hefur spilað í deildinni þá hefur hann unnið 129 og tapað 54. Hann hefur skorað 6 mörk og lagt upp 4. Þá hefur hann leikið í 72 leikjum þar sem hann fékk ekki mark á sig.

„Tími minn hjá félaginu er kominn að lokum,“ skrifar Vertonghen á Twitter. „Þetta er sorglegur dagur af mörgum ástæðum. Ég mun sakna vinanna sem ég hef kynnst hér, starfsfólkinu sem hélt félagiu gangiandi, að spila á þessum magnaða nýja velli og að sjálfsögðu mun ég sakna ykkar, stuðningsmannana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram