fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Vertonghen segir skilið við Tottenham – „Sorglegur dagur“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jan Vertonghen greindi frá því á Twitter í dag að hann væri á förum frá Tottenham.

Vertonghen hefur spilað 232 leiki með Tottenham í ensku en hann hefur spilað með félaginu í átta ár. Af þeim leikjum sem hann hefur spilað í deildinni þá hefur hann unnið 129 og tapað 54. Hann hefur skorað 6 mörk og lagt upp 4. Þá hefur hann leikið í 72 leikjum þar sem hann fékk ekki mark á sig.

„Tími minn hjá félaginu er kominn að lokum,“ skrifar Vertonghen á Twitter. „Þetta er sorglegur dagur af mörgum ástæðum. Ég mun sakna vinanna sem ég hef kynnst hér, starfsfólkinu sem hélt félagiu gangiandi, að spila á þessum magnaða nýja velli og að sjálfsögðu mun ég sakna ykkar, stuðningsmannana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?