fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, segir Ole Gunnar Solskjær að rífa upp veskið ef hann vill fá Jadon Sancho í sumar.

Sancho er einn eftirsóttasti leikmaður heims en talað er um að United vilji ekki borga meira en 50 milljónir punda.

Neville segir að það sé of lítið fyrir leikmann á borð við Sancho sem er hjá Borussia Dortmund.

,,Ég held að þú verðir að borga aðeins meira heldur en það, Ole. Sum félög halda að önnur félög þurfi að selja ódýrt,“ sagði Neville við Sky Sports.

,,Ég er ekki viss um að þú getir lagt lið eins og Borussia Dortmund í einelti með það.“

,,Miðað við það sem þessir strákar hafa sýnt undanfarin tvö eða þrjú ár þá hafa stóru liðin sem gefa þeim engan spilatíma lítið tak.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM