fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er vongóður um að Eric Dier muni framlengja við félagið á næstunni.

Dier er mikilvægur hluti af liði Mourinho en hann verður samningslaus næsta sumar.

,,Yfirmaðurinn minn, herra Levy, segir mér að hann vilji sjá Eric skrifa undir nýjan samning,“ sagði Mourinho við blaðamenn.

,,Eric segir við mig að hann sé meira en ánægður hérna og með stöðuna, sérstaklega núna þegar við erum með ákveðna hugmynd varðandi hann og samninginn.“

,,Hann segir mér einnig að hann vilji mjög mikið vera hér áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli