fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er vongóður um að Eric Dier muni framlengja við félagið á næstunni.

Dier er mikilvægur hluti af liði Mourinho en hann verður samningslaus næsta sumar.

,,Yfirmaðurinn minn, herra Levy, segir mér að hann vilji sjá Eric skrifa undir nýjan samning,“ sagði Mourinho við blaðamenn.

,,Eric segir við mig að hann sé meira en ánægður hérna og með stöðuna, sérstaklega núna þegar við erum með ákveðna hugmynd varðandi hann og samninginn.“

,,Hann segir mér einnig að hann vilji mjög mikið vera hér áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag