fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Sanchez neitaði að lækka launin – Kostar United himinháa upphæð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, hefur hafnað því að taka á sig launalækkun hjá félaginu.

Sanchez er 31 árs gamall en hann hefur spilað með Inter Milan á Ítalíu á láni á leiktíðinni.

Vængmaðurinn hefur staðið sig ágætlega á Ítalíu en stóðst alls ekki væntingar á Old Trafford.

Sanchez er launahæsti leikmaður United og fær rúmlega 500 þúsund pund á viku.

Hann er samningsbundinn næstu tvö árin og bað United hann um að taka á sig launalækkun svo auðveldara væri að selja.

Sanchez hafnaði því hins vegar og munu þessi tvö ár kosta United 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal