fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Færsla Özil virðist staðfesta lygi Arsenal – Segist vera tilbúinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segist vera tilbúinn að spila fyrir liðið en hann fær engar mínútur þessa dagana.

Arsenal hefur talað um að Özil sé að glíma við meiðsli en það er ekki rétt samkvæmt leikmanninum sjálfum.

Özil birti í gær mynd af sér á æfingasvæði Arsenal og sagðist þar vera tilbúinn að spila.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist hafa engan áhuga á að nota Özil sem er ekki þekktur fyrir mikla vinnusemi.

Özil var ekki í hópnum í gær er Arsenal vann meistara Liverpool 2-1 á Emirates.

Hér má sjá færslu Özil í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Í gær

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar