fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Liverpool tapaði á Emirates – Bæta ekki stigametið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 21:09

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 2-1 Liverpool
0-1 Sadio Mane(20′)
1-1 Alex Lacazette(32′)
2-1 Reiss Nelson(44′)

Arsenal lyfti sér upp í níunda sæti deildarinnar í kvöld er liðið mætti meisturum Liverpool á Emirates.

Liverpool gerði jafntefli við Burnley í síðasta leik og tapaði einnig nýlega 4-0 gegn Manchester City.

Liverpool tryggði sér deildarmeistaratitilinn fyrir nokkru síðan en stefndi á að bæta stigametið í deildinni.

Það mun hins vegar ekki gerast eftir 2-1 tap gegn Arsenal í London í kvöld.

Liverpool er með 93 stig eftir tapið í kvöld þegar tvær umferðir eru eftir og getur aðeins náð 99 stigum. Metið er í eigu Manchester City sem náði 100 stigum.

Liverpool komst yfir í kvöld með marki Sadio Mane en tvö varnarmistök kostuðu liðið sigurinn.

Alex Lacazette nýtti sér fyrst mistök Virgil van Dijk og jafnaði metin áður en Reiss Nelson skoraði sigurmarkið eftir mistök Alisson í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“