fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Forseti Barcelona: Xavi mun snúa aftur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 10:37

Xavi og Messi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Maria Bartomeu, forseti Barcelona, veit að goðsögnin Xavi mun einn daginn taka við félaginu.

Xavi er reglulega orðaður við starfið en hann er í dag þjálfari Al-Sadd í Katar og hefur gert vel.

Quique Setien er stjóri Barcelona í dag og er Bartomeu ekki að leita að hans arftaka að svo stöddu.

,,Fyrr eða seinna þá mun Xavi taka við Barcelona. Eins og er þá erum við ekki að leita að stjóra,“ sagði Bartomeu.

,,Við stöndum með Quique. Quique Setien mun þjálfa liðið í Meistaradeildinni og í leikjunum tveimur sem eru eftir í deildinni.“

,,Við höfum farið heim til hans og rætt framtíðina og plönin fyrir næstu leiktíð. Hann verður örugglega hérna og ég hef áhuga á að heyra hans skoðanir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað