fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Byrjunarlið Chelsea og Norwich: Christensen hent út

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf að sigra í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilar við fallið Norwich á heimavelli.

Norwich er nú þegar að kveðja úrvalsdeildina en Chelsea er í harðri Meistaradeildarbaráttu.

Chelsea getur komist fjórum stigum á undan Leicester og Manchester United með sigri í kvöld.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Chelsea: Kepa; Azpilicueta, Zouma, Rudiger, Alonso; Kovacic, Jorginho, Loftus-Cheek; Willian, Giroud, Pulisic.

Norwich: Krul, Aarons, Godfrey, Klose, Lewis, Tettey, Hernandez, McLean, Rupp, Cantwell, Drmic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool