fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Breiðablik enn með fullt hús – Ekki fengið á sig mark

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 0-4 Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-2 Alexandra Jóhannsdóttir
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-4 Alexandra Jóhannsdóttir

Breiðablik er enn með fullt hús stiga í úrvalsdeild kvenna eftir leik við ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

Blikastelpur eru sigurstranglegastar í mótinu ásamt Val og ætla ekkert að gefa eftir í baráttunni.

Alexandra Jóhannsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerðu báðar tvennu í sannfærandi 4-0 sigri Breiðabliks.

Blikar eru með 12 stig eftir fjórar umferðir og hafa enn ekki fengið á sig mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?