fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Spila í Championship-deildinni í fyrsta sinn í 133 ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wycombe Wanderers er búið að tryggja sér sæti í næst efstu deild í fyrsta sinn í sögunni.

Wycombe var stofnað fyrir 133 árum síðan en liðið hefur ávallt leikið í neðri deildum Englands.

Liðið spilaði við Oxford í úrslitaleik umspilsins í League 1 í kvöld og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Úrslitaleikurinn fór fram á Wembley og mun Wycombe spila í fyrsta sinn í Championship-deildinni á næstu leiktíð.

Wycombe hafnaði í þriðja sæti League 1 og var þremur stigum frá því að komast beint upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni