fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 21:10

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er búið að tapa sínum fyrsta leik í úrvalsdeild karla eftir leik við KR á útivelli í kvöld.

Það voru Íslandsmeistararnir sem höfðu betur en Pablo Punyed skoraði tvennu í 3-1 sigri á Blikum.

FH tapaði á sama tíma heldur betur óvænt á heimavelli er liðið mætti Fylki.

Arnór Borg Guðjohnsen tryggði Fylkismönnum sigur með marki í seinni hálfleiknum og hafði Fylkir betur, 2-1. Fylkir er á toppi deildarinnar eftir sigurinn með 12 stig líkt og KR.

Stjarnan heimsótti þá Val á Hlíðarenda en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

KR 3-1 Breiðablik
1-0 Stefán Árni Geirsson(2′)
2-0 Pablo Punyed(9′)
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson(33′)
2-1 Pablo Punyed(82′)

FH 1-2 Fylkir
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson(29′)
1-1 Daníel Hafsteinsson(66′)
1-2 Arnór Borg Guðjohnsen(72′)

Valur 0-0 Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“