fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Gæti framlengt við Liverpool áður en hann verður seldur

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, á von á samningstilboði frá félaginu samkvæmt fregnum dagsins.

Lovren er 31 árs gamall en hann fær ekki mikið að spila þessa dagana og er fjórði hafsent liðsins.

Króatinn vill komast burt í sumar en áður en það gerist gæti hann skrifað undir framlengingu.

Samningur Lovren rennur út árið 2022 en Liverpool vill fá sem mest fyrir leikmanninn og framlengja þann samning.

Enska liðið er opið fyrir því að selja en Zenit í Rússlandi hefur áhuga á varnarmanninum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Að „passa“ saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví
433Sport
Fyrir 4 dögum

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 4 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum