fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Fo Sieeuw, frændi Virgil van Dijk, hefur útskýrt af hverju Van Dijk notast ekki við nafnið ‘Van Dijk’ aftan á treyju sinni hjá Liverpool.

‘Virgil’ er nafnið sem Van Dijk er með aftan á treyjunni en það síðarnefnda er ættarnafn föður.

Faðir Van Dijk hefur ekki verið til staðar í gegnum árin og vill varnarmaðurnn ekk auglýsa nafn hans vegna þess.

,,Virgil hefur gert stórkostlega með því að ná þessum árangri miðað við vandræði fjölskyldunnar,“ sagði Fo Sieeuw.

,,Sannleikurinn er sá að faðir hans var ekki til staðar í mörg mikilvæg ár. Móðir hans hefur verið það og er söguhetjan í hans lífi.“

,,Hann breytti ekki treyjunafninu að ástæðulausu og það er augljóst hvers konar tilfinningar Virgil ber til föður síns.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta