fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Font, mögulegur framtíðarforseti Barcelona, ætlar að losa stjórann Quique Setien ef hann tekur við taumunum.

Forsetakosningar Barcelona munu fara fram á næsta ári og vill Font taka yfir af Josep Maria Bartomeu.

Setien tók við Barcelona fyrr á þessu tímabili en hann er nú þegar orðaður við sparkið.

,,Hann er stjóri Barcelona í dag og þess vegna á hann skilið alla okkar virðingu og stuðning,“ sagði Font.

,,Persónulega þá hefur mér alltaf líkað við hann en það er líka satt að hann er ekki sá sem við viljum hafa fyrir framtíðina.“

Font vill ráða Xavi, fyrrum miðjumann Barcelona, til starfa en hann er í dag í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana