fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Font, mögulegur framtíðarforseti Barcelona, ætlar að losa stjórann Quique Setien ef hann tekur við taumunum.

Forsetakosningar Barcelona munu fara fram á næsta ári og vill Font taka yfir af Josep Maria Bartomeu.

Setien tók við Barcelona fyrr á þessu tímabili en hann er nú þegar orðaður við sparkið.

,,Hann er stjóri Barcelona í dag og þess vegna á hann skilið alla okkar virðingu og stuðning,“ sagði Font.

,,Persónulega þá hefur mér alltaf líkað við hann en það er líka satt að hann er ekki sá sem við viljum hafa fyrir framtíðina.“

Font vill ráða Xavi, fyrrum miðjumann Barcelona, til starfa en hann er í dag í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“