fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Lukaku var nálægt því að semja við annað félag

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 16:00

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, var mjög nálægt því að ganga í raðir Juventus síðasta sumar.

Lukaku yfirgaf Manchester United fyrir Inter en ákvað að lokum að velja Inter vegna Antonio Conte sem þjálfar liðið.

Belginn hefur gert fína hluti á Ítalíu en hefði getað samið við líklega verðandi meistara þar í landi.

,,Ég var nálægt þessu, mjög nálægt en hugurinn leitaði alltaf til Inter og þjálfarans þar,“ sagði Lukaku.

,,Sem krakki þá horfði ég upp til Adriano, Ronaldo og Christian Vieiri.“

,,Þegar Inter kom til greina og stjórinn Conte sem vildi mig til Chelsea og Juve líka þá vildi ég fara þangað og sjá hvernig það yrði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld