⦁ Chelsea er að fá framherjann Timo Werner sem hefur undanfarin ár leikið með RB Leipzig.
Werner var lengi orðaður við Liverpool en Chelsea vann á endanum kapphlaupið.
Werner mun kosta Chelsea um 50 milljónir punda og verður launahæsti leikmaður liðsins.
Werner mun fá 170 þúsund pund á viku sem er meira en bæði N’Golo Kante og Kepa Arrizabalaga.
Eins og er eru þeir launahæstu leikmenn liðsins með 150 þúsund pund á viku.
Hér má sjá þá launahæstu.