fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433

Verður sá launahæsti eftir komuna – Sjáðu hvað þeir fá borgað

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

⦁ Chelsea er að fá framherjann Timo Werner sem hefur undanfarin ár leikið með RB Leipzig.

Werner var lengi orðaður við Liverpool en Chelsea vann á endanum kapphlaupið.

Werner mun kosta Chelsea um 50 milljónir punda og verður launahæsti leikmaður liðsins.

Werner mun fá 170 þúsund pund á viku sem er meira en bæði N’Golo Kante og Kepa Arrizabalaga.

Eins og er eru þeir launahæstu leikmenn liðsins með 150 þúsund pund á viku.

Hér má sjá þá launahæstu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sane tók númerið af Coutinho

Sane tók númerið af Coutinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Simeone um skiptingu Griezmann: ,,Þrjár mínútur geta skipt máli“

Simeone um skiptingu Griezmann: ,,Þrjár mínútur geta skipt máli“
433
Í gær

Leroy Sane til Bayern Munchen

Leroy Sane til Bayern Munchen
433Sport
Í gær

,,Spilaði eins og hann hafi verið fullur í viku“

,,Spilaði eins og hann hafi verið fullur í viku“
433Sport
Í gær

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“
433Sport
Í gær

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham