fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur komist að samkomulagi við Timo Werner um að ganga í raðir félagsins frá RB Leipzig í sumar.

Werner var sterklega orðaður við Liverpool en hann hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi.

Chelsea ætlar að borga honum 200 þúsund pund á viku og er Chelsea að rífa upp veskið á meðan önnur félög halda sig til hlés.

The Athletic segir að Liverpool muni ekki kaupa nein stór nöfn í sumar, besta félag Evrópu hefur ekki efni á því.

The Athletic segir að launapakki Liverpool sé í hæstu hæðum og að félagið geti ekki bætt við leikmönnum á launaskrá sína. Liverpool er í dag að borga 310 milljónir punda í laun á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona