fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar útgöngubann var í flestum löndum gátu stjörnurnar í íþróttaheiminum samt haldið áfram að sækja sér aura á Instagram.

Instagram er gríðarleg tekjulind fyrir stærstu stjörnur í heimi sem hafa milljónir fylgjenda.

Þannig þénaði Cristiano Ronaldo 300 milljónir íslenskra króna á meðan kórónuveiran hafði áhrif á líf flestra. Hann setti inn fjórar kostaðar færslur á Instagram.

Lioenl Messi þénaði talsvert minna og sömu sögu er að segja af Neymar. Ronaldo er í sérflokki þegar kemur að fylgjendum og hefur hann yfir 200 milljónir einstaklinga að fylgja sér.

Þessir þénuðu mest:

1) Cristiano Ronaldo – £1,882,336
Fylgjendur: 219,000,000, Tekjur fyrir hverja færslu: £470,584, Keyptar færslur: 4

2) Lionel Messi – £1,299,373

Fylgjendur: 151,000,000, Tekjur fyrir hverja færslut: £324,843, Keyptar færslur: 4

3) Neymar – £1,192,211

Fylgjendur: 138,000,000, Tekjur fyrir hverja færslut: £298,053, Keyptar færslur: 4

4) Shaquille O’Neal – £583,628

Fylgjendur: 17,000,000, Tekjur fyrir hverja færslu: £36,477,Keyptar færslur: 16

5) David Beckham – £405,359

Fylgjendur: 62,900,000, Tekjur fyrir hverja færslu: £135,120, Keyptar færslur: 3

6) Virat Kohli – £379,294

Fylgjendur: 59,000,000, Tekjur fyrir hverja færslu: £126,431, Keyptar færslur: 3

7) Zlatan Ibrahimovic – £184,413

Fylgjendur: 42,900,000, Tekjur fyrir hverja færslu: £92,206, Keyptar færslur: 2

8) Dwyane Wade – £143,146

Fylgjendur: 16,600,000, Tekjur fyrir hverja færslut: £35,787, Keyptar færslur: 4

9) Dani Alves – £133,694

Fylgjendur: 31,100,000, Tekjur fyrir hverja færslu: £66,847, Keyptar færslur: 2

10) Anthony Joshua – £121,500

Fylgjendur: 11,300,000, Tekjur fyrir hverja færslut: £24,300, Keyptar færslur: 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham