fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool, Chelsea, Manchester United hafa 12 daga til að virkja klásúlu í samningi Timo Werner.

Hægt er að kaupa Werner fyrir 49 milljónir punda en klásúlan í samningi hans við RB Leipzig rennur út 15 júní.

Werner hefur verið lengi orðaður við Liverpool og sagður fyrsti kostur liðsins í sumar. Breyttar aðstæður eru í fótboltanum vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvaða félög geta keypt leikmenn í sumar.

,,Ég veit að Liverpool er besta lið í heimi í dag, það fyllir mig stolti að vera orðaður við þá,“ sagði Werner á dögunum.

,,Það er bara gaman, ég veit að Liverpool hefur marga goða leikmenn. Ég verð að bæta mig og læra mikið, til að komast á þennan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel