fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool, Chelsea, Manchester United hafa 12 daga til að virkja klásúlu í samningi Timo Werner.

Hægt er að kaupa Werner fyrir 49 milljónir punda en klásúlan í samningi hans við RB Leipzig rennur út 15 júní.

Werner hefur verið lengi orðaður við Liverpool og sagður fyrsti kostur liðsins í sumar. Breyttar aðstæður eru í fótboltanum vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvaða félög geta keypt leikmenn í sumar.

,,Ég veit að Liverpool er besta lið í heimi í dag, það fyllir mig stolti að vera orðaður við þá,“ sagði Werner á dögunum.

,,Það er bara gaman, ég veit að Liverpool hefur marga goða leikmenn. Ég verð að bæta mig og læra mikið, til að komast á þennan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Í gær

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun