fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool, Chelsea, Manchester United hafa 12 daga til að virkja klásúlu í samningi Timo Werner.

Hægt er að kaupa Werner fyrir 49 milljónir punda en klásúlan í samningi hans við RB Leipzig rennur út 15 júní.

Werner hefur verið lengi orðaður við Liverpool og sagður fyrsti kostur liðsins í sumar. Breyttar aðstæður eru í fótboltanum vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvaða félög geta keypt leikmenn í sumar.

,,Ég veit að Liverpool er besta lið í heimi í dag, það fyllir mig stolti að vera orðaður við þá,“ sagði Werner á dögunum.

,,Það er bara gaman, ég veit að Liverpool hefur marga goða leikmenn. Ég verð að bæta mig og læra mikið, til að komast á þennan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við