fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Stjórinn er ekki viss – Missa þeir hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Bosz, stjóri Leverkusen, virðist ekki vera of viss um að Kai Havertz verði áfram hjá félaginu á næsta ári.

Havertz er 21 árs gamall en hann er á mála hjá Leverkusen og þykir einn efnilegasti leikmaður heims.

Bosz vill halda undrabarninu hjá félaginu og veit að hann mun hið minnsta klára leiktíðina með liðinu.

,,Ég held að hann sé ekki að hugsa of mikið um að færa sig um set og við erum ekki að gera það heldur,“ sagði Bosz.

,,Ég hef það ekki á tilfinningunni að þetta sé hans síðasti leikur fyrir félagið. Hann er ennþá samningsbundinn.“

,,Ég verð að búast við því að hann verði hér á næstu leiktíð. Þar á meðal er úrslitaleikur bikarsins og Evrópudeildin gegn Rangers.“

,,Það veltur auðvitað allt á því hvað gerist fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu