fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Valur skoraði sex gegn Þór/KA

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fær Val ekkert stöðvað í úrvalsdeild kvenna hér heima en liðið mætti Þór/KA í kvöld.

Valur var í engum vandræðum með gesti kvöldsins og hafði betur með sex mörkum gegn engu.

Liðið er með fullt hús stiga eða níu eftir þrjár umferðir, líkt og Breiðablik sem vann í gær.

Á sama tíma áttust við ÍBV og Stjarnan og vann Stjarnan þar góðan 1-0 útisigur í Eyjum.

Valur 6-0 Þór/KA
1-0 Hlín Eiríksdóttir
2-0 Hlín Eiríksdóttir
3-0 Elín Metta Jensen(víti)
4-0 Hlín Eiríksdóttir
5-0 Elín Metta Jensen
6-0 Dóra María Lárusdóttir

ÍBV 0-1 Stjarnan
0-1 María Sól Jakobsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins