fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

HK rúllaði yfir KR í Frostaskjólinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 0-3 HK
0-1 Valgeir Valgeirsson(44′)
0-2 Birkir Valur Jónsson(57′)
0-3 Jón Arnar Barðdal(88′)

Óvæntustu úrslit íslensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu urðu að veruleika í kvöld er Íslandsmeistarar KR spiluðu við HK.

Það bjuggust allir við sigri KR á heimavelli í kvöld en liðið vann Val 1-0 í fyrstu umferð. HK tapaði á sama tíma 3-2 gegn FH.

HK kom öllum á óvart og tók forystuna á 44. mínútu er Valgeir Valgeirsson skoraði fyrsta mark leiksins.

KR var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og HK með forystuna í hálfleik.

HK skoraði svo annað mark sitt á 57. mínútu er Birkir Valur Jónsson kom boltanum í netið.

KR reyndi og reyndi að ná inn marki en þriðja markið var einnig HK-inga er Jón Arnar Barðdal skoraði á 88. mínútu.

Lokastaðan 0-3 fyrir HK í Vesturbæ sem eru ótrúlega óvænt úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu svakalega björgun Zouma í blálokin

Sjáðu svakalega björgun Zouma í blálokin
433Sport
Í gær

Chelsea fékk þrjú dýrmæt stig – Norwich tapaði

Chelsea fékk þrjú dýrmæt stig – Norwich tapaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Losna úr sóttkví í vikunni

Losna úr sóttkví í vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Tottenham og Everton: Gylfi mætir gömlu félögunum

Byrjunarlið Tottenham og Everton: Gylfi mætir gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir leikir í efstu deild kvenna í kvöld: Nýliðaslagur í Hafnarfirði

Tveir leikir í efstu deild kvenna í kvöld: Nýliðaslagur í Hafnarfirði