fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433Sport

Þú getur leigt þér þetta herbergi fyrir rúmar 4 milljónir á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United og sérfræðingur á Sky Sports hefur boðið herbergi á hóteli sínu til leigu fyrir 25 þúsund pund á mánuði.

Ekki er um að ræða neitt venjulegt herbergi en um er að ræða svítuna á Stock Hotel í Manchester.

Neville og Ryan Giggs fyrrum samherji hans létu gera hótelið upp á síðasta ári og er það nú eitt það flottasta í borginni.

Svítan er með þremur svefnherbergjum en með leigunni fylgir morgunmatur á hverjum degi.

Neville vonast eftir því að fá inn leikmann úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur efni á þessu en hótelið er staðsett í miðborg Manchester.

Myndir af svítunni eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Southampton: Sterkasta lið United?

Byrjunarlið Manchester United og Southampton: Sterkasta lið United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðir Aurier skotinn til bana

Bróðir Aurier skotinn til bana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield United fór illa með Chelsea

Sheffield United fór illa með Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt